Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pækill
ENSKA
curing solution
DANSKA
saltopløsning
SÆNSKA
saltlösning
FRANSKA
saumure
ÞÝSKA
Pökellösung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þurrsöltun og pæklun með lagningu á kaf í pækil eru notaðar saman (án innsprautunar með pækli). Söltunartími, sem fer eftir lögun og þyngd kjötbitanna, er u.þ.b. 14 til 35 dagar og því næst kemur jöfnunar-/þroskunartími.

[en] Dry curing and immersion curing used in combination (without injection of curing solution). Curing time depending on the shape and weight of meat pieces for approximately 14 to 35 days followed by stabilisation/maturation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/52/EB frá 5. júlí 2006 um breytingu á tilskipun 95/2/EB um aukefni í matvælum önnur en litarefni og sætuefni og tilskipun 94/35/EB um sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Directive 2006/52/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 amending Directive 95/2/EC on food additives other than colours and sweeteners and Directive 94/35/EC on sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32006L0052
Athugasemd
,Pækill´ er að mestu leyti vatn og salt, en í hann er oft bætt ýmsum öðrum efnum sem gegna hlutverki við verkun viðkomandi matvæla, t.d. nítrítum og nítrötum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira